Listmeðferð

Börnum í félaginu, krabbameinsgreindum börnum og systkinum þeirra, bjóðast einkatímar í listmeðferð á skrifstofu félagsins.

Nánari upplýsingar gefur Harpa Halldórsdóttir listmeðferðarfræðingur í síma 588 7555 eða harpa@skb.is.

Upplýsingar um listmeðferð: https://listmedferdisland.com/