Umsókn um dvöl í hvíldarheimili sumarið 2021

Úthlutunarreglur:

  1. Fjölskylda með barn í meðferð er í forgangi við úthlutun.
  2. Eftir að meðferð lýkur ræður greiningardagur.
  3. Fjölskylda með barn í meðferð getur fengið úthlutað hvíldarheimili með viku fyrirvara (miðað við föstudag) að því gefnu að ekki sé fyrir fjölskylda með barn í meðferð.
  4. Fjölskyldur með barn í meðferð greiða ekkert fyrir dvölina. 
  5. Úthlutunartímabil er vika.
  6. Vikudvöl í Heiðabyggð kostar 18.000 krónur.
  7. Vikudvöl í Hetjulundi kostar 22.000 krónur.
  8. Húsin skulu þrifin rækilega við brottför og við þau skilið eins og fólk vill koma að þeim.
Umsóknarfrestur er til 19. maí 2021.
Hægt er að velja tvö tímabil. Fyrst það sem helst er óskað eftir, síðan annað tímabil til vara.






























Merkið við það tímabil sem sótt er um til vara. Ef aðeins er sótt um eitt tímabil, merkið þá sama tímabili í fyrsta og annað val.

Svæði

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

SKB á facebook

Styrkja SKB

Reikningsnr.: 301-26-545
Kennitala: 630591-1129