Um SKB

Styrktarflag krabbameinssjkra barna var stofna 1991 til a styja vi baki krabbameinsveikum brnum og fjlskyldum eirra, bi fjrhagslega og flagslega, og til a berjast fyrir rttindum eirra gagnvart hinu opinbera. eim vettvangi hefur nst mikill rangur en enn er mikil rf fyrir miss konar stuning. a er fall fyrir alla fjlskylduna egar einn greinist me krabbamein og hn er allt einu komin stu sem enginn vill nokkurn tma urfa a vera . Yfirleitt httir a.m.k. anna foreldri a vinna um tma til a sinna veika barninu og verur fjrhagslegt fall v flestum tilvikum tilfinnanlegt.

12-14 greiningar ri
rlega greinast 12-14 brn slandi aldrinum 0-18 ra, me krabbamein. Hvtbli og heilaxli eru algengust. Mefer vi krabbameinum brnum er yfirleitt mjg hr en au eru mehndlu me skuragerum, lyfjameferum og geislum. Brnin vera mjg veik og mttfarin mean mefer stendur og eru oft lengi a n upp fyrri styrk. au eru gjarnan algjrlega nmisbld egar au eru meferarlotum og geta umgangspestir, sem eru flestu flki meinlausar, reynst strhttulegar. er gott a eiga athvarf utan skarkalans en SKB og rekur tv hvldarheimili Suurlandi ar sem fjlskyldur barna mefer geta komist skjl egar arf a halda.

jnusta og fasteignir
SKB lka tvr bir Reykjavk fyrir fjlskyldur barna af landsbygginni sem urfa a dvelja Reykjavk vegna lknismeferar barna sinna. Landsptalinn sr um rekstur um thlutun eirra ba. Ef fjlskyldur krabbameinsveikra barna urfa ekki eim a halda er eim rstafa til annarra landsbyggarfjlskyldna sem eiga brn Barnasptalanum.

SKB greiir msa jnustu fyrir skjlstinga sna og m helst nefna slfrijnustu en einnig listmefer og sjkrajlfun.

Sem betur fer lifa alltaf fleiri og fleiri a af a greinast me krabbamein og er svo komi a hlutfllin eru um a bil 80% sem lifa og 20% sem deyja. Fyrir um aldarfjrungi voru essi hlutfll akkrat fug. En mefer vi krabbameini getur haft msar aukaverkanir og sbnar afleiingar fr me sr, lkamlegar, andlegar og flagslegar. Og brnin sem lknast geta urft margs konar asto mrg r eftir a mefer lkur.

Mmmuhpur, unglingahpur og Angi
SKB stendur fyrir msu flagsstarfi fyrir flagsmenn sna. Krabbameinsveiku brnin aldrinum 13-18 ra hittast reglulega flagsastu SKB ea utan hennar, hafa stuning hvert af ru og gera eitthva skemmtilegt saman.

Mur krabbameinsveiku barnanna hittast mnaarlega og spjalla. a brnin su ekki ll me smu mein finnst eim gott a hittast og bera saman bkur snar.

Foreldrar barnanna sem tapa barttunni fyrir krabbameini hittast reglulega og spjalla. a er sr reynsla sem enginn skilur nema s sem hefur reynt. S hpur hittist alltaf byrjun aventu og tbr skreytingar leii barna sinna.

Flagi stendur fyrir sumarht sustu helgina jl r hvert. Hn hefur veri haldin Smratni Fljtshl nokkur sustu r. hugaflugmenn hafa boi flagsmnnum tsnisflug yfir Fljtshlina vi frbrar vitkur hverju ri.

Flagsstarf, skrifstofa fjrflun
rsht er haldin einu sinni ri og 20. desember r hvert minnast flagsmenn Sigurbjargar Sighvatsdttur en hn gaf flaginu allar eigur snar ri 1994 og lagi s gjf gan grunn a starfi flagsins og mguleikum ess til a standa vel vi baki flagsmnnum snum.
Stjrn SKB kemur saman einu sinni mnui og tekur r kvaranir sem arf a taka. ess milli er stjrn flagsins hndum framkvmdastjra og riggja manna framkvmdastjrnar, sem sitja formaur, gjaldkeri og framkvmdastjri flagsins.

Skrifstofa flagsins er opin alla daga kl. 9-16. Starfsmenn eru tveir.

Styrktarflag krabbameinsflag barna ntur mikils velvilja og mlstaurinn mikils stunings va samflaginu og sem betur fer margir sem vilja rtta v hjlparhnd. rfin er afar brn og alltaf meiri en flagi myndi vilja geta sinnt. Helstu leiir flagsins til fjrflunar, fyrir utan frjls framlg einstaklinga, flaga og fyrirtkja, hafa veri tgfa flagsblas tvisvar ri og sala styrktarlna au, sala minningarkorta og tkifriskorta og missa sluvara. heit r Reykjavkurmaraoni hafa sustu r skipt flagi verulegu mli og veri ein strsta fjrflunarlei ess.

Samstarf
SKB er eitt aildarflaga Umhyggju, flags til stunings langveikum brnum, og aild a Almannaheillum, samtkum rija geirans. Auk ess er SKB aili a aljlegum samtkum flaga foreldra barna me krabbamein, CCI (Childhood Cancer International).

Svi

Styrktarflag krabbameinssjkra barna

SKB facebook

Styrkja SKB

Reikningsnr.: 301-26-545
Kennitala: 630591-1129