Listmeðferð

Börnum í félaginu, krabbameinsgreindum börnum og systkinum þeirra, bjóðast einkatímar í listmeðferð á skrifstofu félagsins. Nánari upplýsingar gefur Harpa Halldórsdóttir listmeðferðarfræðingur í síma 588 7555.

Svæði

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

SKB á facebook

Styrkja SKB

Reikningsnr.: 301-26-545
Kennitala: 630591-1129