Vonarhálsmen og -armbönd eru tilvalin og falleg gjöf við margvísleg tækifæri.
Flýtilyklar
-
SKB - Von
-
Jólakort
Jólakort SKB eru falleg og á góðu verði. Sendið vinum og ættingjum jólakveðju og styrkið gott málefni!
-
Aðrar söluvörur
Söluvörur eru mikilvægar í fjáröflun starfsemi SKB. Tækifæriskort, jólakort, buff, hljómdiskar og hálsmen.
Styrkja SKB
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna nýtur engra beinna opinbera styrkja og reiðir sig á frjáls framlög einstaklinga, fyrirtækja og félagasamtaka til að fjármagna starfsemi sína en hún felst fyrst og fremst í því að styðja við bakið á fjölskyldum barna á aldrinum 0-18 sem greinast með krabbamein. Hér er hægt að styrkja SKB með fjárframlagi.
Hægt er að velja upphæð til að styrkja sem verður tekin reglulega af kreditkorti
Frekari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins, Hlíðasmára 14, Kópavogi og í síma 588 7555 á opnunartíma skrifstofunnar, virka daga kl. 9-16.