Flagsstarf

Aalfundur SKB er haldinn febrar r hvert. er kosinn formaur flagsins til eins rs og helmingur stjrnarmanna til tveggja ra. Reikningar flagsins eru kynntir og samykktir og rtt um starfsemina vtt og breitt.

rsht er haldin a vetrarlagi, mist fyrir ea eftir ramt. gera flagsmenn sr glaan dag yfir skemmtiatrium, mat og drykk.

Flagsmenn SKB koma saman sumarht og njta samveru. Flag slenskra einkaflugmanna hefur glatt fjlskyldurnar flaginu me tsnisflugi og boi hefur veri upp vareld og skemmtun fyrir brnin.

Jlastund fyrir brn og fullorna er haldin 20. desember hvert r, afmlisdegi Sigurbjargar Sighvatsdttur, sem nafnai flaginu allar eigur snar ri 1994. S gjf styrkti mjg undirstur starfsemi flagsins fyrstu rum ess og lagi grunn a framhaldandi starfi. Sustu r hafa konur Lionsklbbnum ri Kpavogi boi flaginu astu og glsilegar veitingar.

Fyrir utan essa fstu lii flagsstarfi SKB starfa Angi, mmmuhpur, pabbahpur og unglingahpur vegum ess.

Svi

Styrktarflag krabbameinssjkra barna

SKB facebook

Styrkja SKB

Reikningsnr.: 301-26-545
Kennitala: 630591-1129