Styrkveitingar til fagaila

FUNDA- OG RSTEFNUSTYRKIR
Styrktarflag krabbameinssjkra barna veitir styrki til fagaila vegna funda- og rstefnuhalds hr landi ea erlendis ef umfjllunarefni tengist mlefnum krabbameinssjkra barna ea hagsmunum eirra.

llum styrkegum funda- og/ea rstefnustyrkja fr SKB ber a skila greinarger til flagsins eigi sar en einum mnui eftir heimkomu ar sem flagi er upplst um hva fram kom fundinum/rstefnunni og sagt fr helstu niurstum. Flagi skilur sr rtt til a birta slka greinarger flagsblai SKB ef efni hentar blai og ska eftir myndum r ferinni.

Umsknareyubla vegna fundar- og rstefnustyrkja

RANNSKNARSTYRKIR
Hgt er a skja um styrk til SKB vegna rannskna mlefnum er tengjast krabbameinssjkum brnum og lfsgum eirra. Slkir styrkir geta veri formi beinna peningagreislna til vikomandi rannsakenda ea formi astoar vi rannsknina, t.d. tsendingu spurningalista. kvaranir um slka styrki eru teknar af stjrn SKB sem fjallar um skir m.t.t. uppha og fyrirkomulags me hlisjn af tilgangi og umfangi rannskna.

Umsknareyubla fyrir fagaila og sptala

Svi

Styrktarflag krabbameinssjkra barna

SKB facebook

Styrkja SKB

Reikningsnr.: 301-26-545
Kennitala: 630591-1129