Mömmuhópur

Í mömmuhópinn eru velkomnar allar mömmur í SKB. Hópurinn hittist í félagsaðstöðunni, Hlíðasmára 14, fyrsta miðvikudag hvers mánaðar kl. 20.00 til að skrafa og bera saman bækur.

Umsjónarkonur mömmuhópsins eru Guðrún Guðmundsdóttir og Louisa Sif Mönster.

Svæði

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

SKB á facebook

Styrkja SKB

Reikningsnr.: 301-26-545
Kennitala: 630591-1129