Umsókn um dvöl í hvíldarheimili sumarið 2023

Úthlutunarreglur:

  • Fjölskylda með barn í meðferð er í forgangi við úthlutun.
  • Eftir að meðferð lýkur ræður greiningardagur.
  • Fjölskylda með barn í meðferð getur fengið úthlutað hvíldarheimili með viku fyrirvara (miðað við föstudag) að því gefnu að ekki sé fyrir fjölskylda með barn í meðferð.
  • Fjölskyldur með barn í meðferð greiða ekkert fyrir dvölina.
  • Úthlutunartímabil er vika.
  • Vikudvöl í Hetjulundi kostar 22.000 kr.
  • Umsóknarfrestur er til 1. maí 2023.
  • Hægt er að velja tvö tímabil. Fyrst það sem helst er óskað eftir, síðan annað tímabil til vara.
  • ATH: ef ekki birtast skilaboð um móttöku umsóknar, vinsamlegast hafið samband á skb@skb.is eða í síma 588 7555.
Tímabil sem sótt er um sem fyrsta val:














Ef aðeins er sótt um eitt tímabil, veljið þá sama tímabil í fyrsta og annað val.
Tímabil sem sótt er um sem annað val:














Ef aðeins er sótt um eitt tímabil, veljið þá sama tímabil í fyrsta og annað val.