Frttir

15. febrar - aljadagur barna me krabbamein


15. febrar er aljadagur barna me krabbamein. er sjnum beint a rfinni fyrir heimstak til a sinna v sstkkandi verkefni sem sjkdmurinn er. heimsvsu stefnir a krabbamein fari fram r smitsjkdmum sem helsta dnarorsk barna og unglinga. Mehndlun krabbameins brnum tti a vera forgangsverkefni heimsvsu.

Verkefni er grarstrt. Samvkmt upplsingum Aljakrabbameinsrannsknarstofnunarinnar (IARC International Agency for Research on Cancer) fr 2015 fer krabbameinstilfellum brnum fjlgandi, r 165.000 njum tilfellum ri 215.000 tilfelli brnum 14 ra og yngri og 85.000 n tilfelli unglingum aldrinum 15 til 19 ra. Fjlmrg tilfelli vantar essar tlur ar sem skrningu mrgum lndum er verulega btavant.

a krabbameinstilfelli brnum su mun frri en fullornum lknast hlutfallslega mun fleiri. Hlutfall eirra sem lknast htekjulndum er a mealtali 84% og fer hkkandi einnig ftkari heimshlutum ar sem sjkdmnum er sinnt.

aljadegi barna me krabbamein er reynt a draga athyglina a hinu hrpandi samrmi agengi a mefer flestum meal- og lgtekjulndum heimsins, ar sem 80% eirra barna sem f krabbamein ba. Brn Afrku, Asu, Suur-Amerku og sums staar Austur- og Suur-Evrpu f ekki vieigandi mefer, nausynleg lyf og srhfa umnnun. a fer eftir v hvar barn fist og br jrinni hvaa mguleika a a lifa af a f krabbamein.

aljasamtkum barnakrabbameinsflaga, CCI (Childhood Cancer International) eru 188 aildarflg 96 lndum. Styrktarflag krabbameinssjkra barna aild a samtkunum sem eru strstu sjklingasamtk heims snu svii. au starfa ni me Aljasamtkum fagflks svii krabbameina brnum (Society of Paediatric Oncology (SIOP) ar sem yfir 1.000 lknar, hjkrunarflk og fleira fagflk fr 110 lndum eru flagar. CCI og SIOP senda aljadegi barna me krabbamein t kall um a allir sameinist um a tryggja a brn alls staar heiminum eignist von um a lifa af a f krabbamein og langt og innihaldsrkt lf.


Svi

Styrktarflag krabbameinssjkra barna

SKB facebook

Styrkja SKB

Reikningsnr.: 301-26-545
Kennitala: 630591-1129