Flýtilyklar
Fréttir
Íslensku jólasveinarnir prýða jólakortið í ár
04.11.19
Listakonan Ninna Þórarinsdóttir gerði jólakort SKB fyrir árið 2019 og myndefnið eru íslensku jólasveinarnir á leið til byggða. Jólakortin verða seld á sama gamla verðinu, aðeins 1.600 krónur fyrir 10 stk. í pakka.
Lesa meira
Námskeið fyrir systkini langveikra barna í boði Umhyggju
30.10.18
Umhyggja hefur hafið samstarf við fyrirtækið KVAN (www.kvan.is) og niðurgreiðir námskeið fyrir systkini langveikra barna, sem eru félagsmenn í aðildarfélögum Umhyggju.
Lesa meira